Aðalfundur Málarameistarafélagsins.

Aðalfundur Málarameistarafélagsins verður haldinn í húsakynnum félagsins að Borgatúni 35, föstudaginn 11. apríl 2014 kl. 11:45

 

Dagskrá samkvæmt lögum félagsins.

Ársreikningur félagsins fyrir árið 2013 liggur frammi á skrifstofunni.

 

Skrifstofan er opin á föstudögum milli kl. 10.00 og 16.00

 

Fjölmennið!

Hádegisverður og léttar veitingar.

 

Reykjavík, 24. mars, 2014.

Stjórn Málarameistarafélagsins.

Félagsfundur 14. des kl. 12.00

Haldinn verður félagsfundur Málarameistarafélagsins 14. desember kl. 12.00 að Skipholti 70, 2. hæð. Á fundinum verður farið í gegnum þær breytingar á byggingarreglugerð sem snýr að málarameisturum, einnig verður kynnt einfalt reikniform fyrir útreikning á útseldri tímavinnu ásamt tímamóta breytingu á starfi málara. Hádegisverður er í boði félagsins. Félagar eru hvattir til að fjölmenna.